Safn: Fyrir bókaklúbba

Ég býð upp á ólíka möguleika fyrir bókaklúbba sem vilja fá mig í heimsókn til að tala um Mikilvægt rusl eða önnur verk mín. Bæði er hægt að bóka staka heimsókn og klúbbar sem kaupa 10 eintök eða fleiri fá 20% magnafslátt þar sem heimsókn frá höfundi í klúbbinn fylgir með að kostnaðarlausu. Saman búum við til frábæra kvöldstund!